| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Skýringar

Hnokkum var stungið í göt - og voru færðir til en ekki festir eins og tíðkaðist á Norðurlandi. Aths. Sig. J. Gíslasonar.
Situr stokkinn fljóðið frítt
feimin undan lítur.
Flytur hnakkann, brosir blítt
bláþráð sundur slítur.