Guðmundur Böðvarsson | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Guðmundur Böðvarsson 1904–1974

TUTTUGU LAUSAVÍSUR
Guðmundur var fæddur á Kirkjubóli í Hvítársíðu og var bóndi þar frá 1932–1959. Þá flutti hann til Hafnarfjarðar og gerðist bókavörður þar til 1962 er hann flutti aftur að Kirkjubóli.
Ljóðabækur hans eru þessar: Kyssti mig sól 1936, Hin hvítu skip 1939, Álfar kvöldsins 1941, Undir óttunnar himni 1944, Kristallinn í hylnum 1952, Minn guð og þinn 1960, Saltkorn í mold I–II 1962–1965, Landsvísur 1963, Hríðarspor 1965, Innan hringsins 1969. Auk ljóðabóka hans liggja eftir hann þýðing á Tólf kviðum úr gleðileiknum guðdómlega eftir Dante, ein skáldsaga og söfn þátta og smásagna.

Guðmundur Böðvarsson höfundur

Lausavísur
Alltaf skallinn eykst með hverjum degi
Blóðgum klafa læsti langa
Dó á fjöllum geislaglit
Ekki er villan þessi þekk
Ekki get ég að því gert
Fallega Þorsteinn flugið tók
Glöð og snotur gamla bagan
Gott er að koma að garði þeim
Grimmur heimur hlær og lokkar
Hjörtun dreymir bylgjast blær
Hvar um göfga Íslands ætt
Margur gleymir móður sinni
Myrkrið hneig að stafni og stéttum
Ógnum þrungna eftir ferð
Rímið sindrar rósasveigum
Skelli ég þreyttur á skrokki og sál
Stundin sú er sumar bar
Syngi fuglar sætt hjá glugga mín
Til hvers að anda dulspám í minn draum
Það sem traust og íslenskt er