| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Guðmundur Böðvarsson var að lesa próförk að bók sinni ?Dyr í vegginn.? Meðal annarra villna sá hann að sett hafði verið á einum stað að umrædda persónu hefði brostið þrekk, en átti auðvitað að vera þrek. Skrifaði þá Guðmundur þessa ferskeytlu á próförkina.

Skýringar

Ekki er villan þessi þekk
þó gefst á að líta,
að margur breytir þreki í þrekk
þegar hann er að skíta.