| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Sigurðar Breiðfjörðs minnst.
Margur gleymir móður sinni.
Myrti löngun hjarta síns.
En þig dreymdi í útlegðinni
ástarsöng til landsins þíns.

Yfir hljóðar heimskautslendur
hugurinn reikar næturskeið.
Vegamóður, vængjabrenndur,
vökubleikur heim á leið.