Indriði Jónsson í Leifshúsum | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Indriði Jónsson í Leifshúsum 1787–1855

TVÆR LAUSAVÍSUR
Fæddur á Veisu í Fnjóskadal. Foreldrar Jón Indriðason og k.h. Hugrún Arngrímsdóttir. Bóndi á Svalbarðsströnd o.v., lengst á Neðri-Dálksstöðum 1819-1835 og í Leifshúsum 1835-1849. ,,Hann var frígeðja maður og vel hagrður og varð oft ljóð á munni. ... Hann var koparsmiður nokkur og vel að sér í mörgu." (Svalbarðsstrandarbók, bls. 297.)

Indriði Jónsson í Leifshúsum höfundur

Lausavísur
Á Hálsi situr hálærður
Á Hálsi situr háskrækur