| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Séra Sigurður frétti vísu Indriða "e;Á Hálsi situr háskrækur"e; og spurði Indriða með þjósti nokkrum hvort hann kannaðist við að hafa ort hana. Indriði kvaðst ekki geta neitað því að hann hefði gert vísu um prest en hún væri rangfærð. Rétt væri hún höfð svona. Þessar vísur eru prentaðar í Morgunblaðinu 11. ágúst 1968 og sagðar eftir Björn í Lundi í Fnjóskadal.

Skýringar

Á Hálsi situr hálærður
hirðir Drottins sauða.
Séra nefndur Sigurður,
sálum forðar dauða.