| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2
Flokkur:Mannlýsingar


Tildrög

Höfundur orti þessa ferskeytlu um Sigurð prest Árnason á Hálsi í Fnjóskadal. (Samstæð vísa er "e;Á Hálsi situr hálærður."e;)

Skýringar

Á Hálsi situr háskrækur,
hreyfir ennisbrúski.
Séra nefndur Sigurður,
svíðingur og húski.