Skeggvísur | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Skeggvísur

Fyrsta ljóðlína:Mörg ein meyjan starir
bls.84
Bragarháttur:Sex línur (tvíliður) þrí- og ferkvætt AAbCCb
Bragarháttur:Ferskeytt – hringhent (hringhend ferskeytla) – hringhenda
Viðm.ártal:≈ 1875
1.
Mörg ein meyjan starir,
myndar bros um varir,
eins og gefi auga segg,
beljar í gylltum bylgjum
og beltis o’nað sylgjum
hans ið mjúka hrynur skegg.
2.
Þætti dúka stilltri stönd
stöðvast fjúk og hreggið,
mætti’ hún strjúka hlýrri hönd
hans um mjúka skeggið.