Júlíana Jónsdóttir | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Júlíana Jónsdóttir 1837–1918

NÍU LJÓÐ
Júlíana Jónsdóttir var fyrst allra íslenskra kvenna að gefa út skáldrit á Íslandi. Ljóðabókin Stúlka kom út á Akureyri 1876. Hún bjó víða um land og flutti síðan til Vesturheims.
Júlíana Jónsdóttir var fædd 27. mars 1838 á Búrfelli í Hálsasveit. Hún ólst upp hjá föðurafa sínum og konu hans á Rauðsgili í Reykholtsdal.
Eftir að hafa unnið víða á bæjum í Borgarfirði frá unga aldri flytur hún um tvítugt í Akureyjar á Breiðafirði og var þar vinnukona í 14 ár hjá sr. Friðrik Eggertz.
Úr Akureyjum flytur hún í   MEIRA ↲

Júlíana Jónsdóttir höfundur

Ljóð
Gamli biðillinn ≈ 1875
Kaffilof ≈ 1875
Kveðja ≈ 1875
Kveðja til Íslands ≈ 1875
Lítil mær heilsar ≈ 1875
Móðurmálið mitt ≈ 1875
Skeggvísur ≈ 1875
Sólarupprás * ≈ 1900
Þá öndin vill fljúga ≈ 1900