Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Ó, björk á sumri blómafríð

Fyrsta ljóðlína:Ó, björk á sumri blómafríð
Viðm.ártal:≈ 1900
Flokkur:Náttúruljóð
Ó, björk á sumri blómafríð
sem bjóst mér fögnuð löngum,
nú stynur vetrarstorms í hríð
þinn stofn með svörtum öngum!
Ef vissi eg ei að vor með yl
mun viðgang aftur ljá þér
mér rynni núna rifja til
sú raun sem hvílir á þér.