Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Umþenking um dauðann innbundin í fáum orðum

Fyrsta ljóðlína:Nær ég sem blómstur visna verð
Heimild:Litla vísnabókin 1757 bls.J7v
Bragarháttur:Sjö línur (tvíliður) fer- og þríkvætt aBaBccB
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
Viðm.ártal:≈ 1750
1.
Nær ég sem blómstur visna verð
eður veikast strá að falla,
blóðið ískólnar en banaferð
búin er mér; þá kalla
vil eg til þín: Vægð sýndu mér,
veistu eg, Jesú, treysti þér.
Burt rek þú angist alla.
2.
Dauða þá skjálftinn skelfir mig
s[k]jálfti þinn, kvöl og dauði
veri mín styrking voldugleg
og vörn nóg í þínu blóði!
Ekkert annað fyrir augu mín
eg vil þá beri en ásýnd þín,
æ, Jesú elsku góði.