Þorsteinn Jónsson | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Þorsteinn Jónsson 1735–1800

TVÖ LJÓÐ
Þorsteinn Jónsson (1735–1800) var sonur séra Jóns Guðmundssonar í Reykjadal og konu hans, Guðlaugar Jónsdóttur, og var hann bróðir Guðbrands Fjeldmanns sem einnig var skáld. Þorsteinn varð stúdent úr Skálholtsskóla 1758. Hann varð prestur í Mjóafirði 1766 og síðan einnig á Dvergasteini 1769 og þjónaði báðum brauðunum til 1779 er hann varð að segja Mjóafirði lausum vegan vanrækslu í starfi. Árið 1796 varð hann að láta af embætti á Dvergasteini vegan fátæktar og var eftir það í húsmennsku hjá Hermanni Jónssyni í Firði til dauðadags.   MEIRA ↲

Þorsteinn Jónsson höfundur

Ljóð
Roðhattsbragur ≈ 1775
Umþenking um dauðann innbundin í fáum orðum ≈ 1750