Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Sveinn Jónsson 1892–1942

ÞRJÚ LJÓÐ — TÍU LAUSAVÍSUR
Sveinn Helgi var fæddur að Blöndubakka í Austur-Húnavatnssýslu sonur hjónanna Helgu Bjarnadóttur og Jóns Stefánssonar. Sveinn var í Flensborgarskóla 1906-1908, tók gagnfræðapróf frá gagnfræðaskólanum á Akureyri, settist síðan í 4 bekk Menntaskólans og varð stúdent 1914. Hann innritaðist í læknadeild Kaupmannahafnarháskóla og bjó á Garði (Regensen). Seint á næsta hausti innritaðist hann í heimspekideildina sem norrænustúdent. Snemma á útmánuðum 1916 fór Sveinn á spítala og síðan á drykkjumannahæli og útskrifaðist þaðan í ágúst. Kynntist   MEIRA ↲

Sveinn Jónsson höfundur

Ljóð
Bragur um Þórberg ≈ 1925
Længsel ≈ 1925
Svanur ≈ 1925
Lausavísur
Að finna og hugsa í ferskeytlum
Á svölunum stóðu þau saman
Ei er fölnuð frostsins rún
Hann sigldi á sama kvöldi
Hryggur ég alltaf hugsa um það kvöld
Láttu ekki deyja
Lítið hægist hagurinn
Mér finnst eitthvað sárt að sjá
Mér hafa stundir margar létt
Þannig kveður þetta ár: