Svanur | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Svanur

Fyrsta ljóðlína:Til suðurs svanur flaug
Höfundur:Sveinn Jónsson
bls.133
Viðm.ártal:≈ 1925
Flokkur:Tregaljóð
Til suðurs svanur flaug!
Sem stjarna af himni hrapi
á haustmyrku kvöldi,
svo fló minn drauma-fjöldi,
fagri svanur, með þér.


Athugagreinar

Ort 1916