Björn S. Blöndal Ásbrekku í Vatnsdal | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Björn S. Blöndal Ásbrekku í Vatnsdal 1893–1980

TVÖ LJÓÐ — 43 LAUSAVÍSUR
Fæddur að Hvammi í Vatnsdal. Fluttist að Ásbrekku 1954. Foreldrar Sigurður S. Blöndal og k.h. Guðný Einarsdóttir. Ólst upp á ýmsum bæjum í Vatnsdal og hefur nær alltaf átt heimili í þeirri sveit. Húnvetnsk ljóð bls. 327

Björn S. Blöndal Ásbrekku í Vatnsdal höfundur

Ljóð
B. S. Blöndal flutti að Ytra-Hóli ≈ 1925
Um Blesa ≈ 1925
Lausavísur
Aldinn verma atlot hlý
Andstyggðin er undra voguð
Á nú hjartað unaðshreim
Á nú hjartað unaðshreim
Draumar inn í dalinn ná
Ei skal hræðast hríð og snjó
Einn þó pretti auðnan veik
Ellin lamar andans þrek
Ég er votur víða kalt
Fer að mæði finn ég það
Flest hef ég reynt sem menn fá meint
Fyrst að búin okkur er
Gáfan hans er guði frá
Gelur seið að sinni og þrá
Gildi snjallra er gjarnt að halla
Grundin fleiður sýnir sár
Heimabandi heftur er
Hér er lítið bögglað bréf
Hlaut ég ról um heimsins ból
Hreggi tengist sólarsvið
Hvarfl og flótti stað úr stað
Krafti hrakar óðs við önn
Kæta hugann kjaftafréttir
Köld var vetrarkveðjan þín
Leikur blær í limi greina
Misjafnt láta menn í dag
Nepju klóin kreppti skó
Nepjuklóin kreppir skó
Næði þjaka mannkyns mein
Oft er kátt við kvæðamál
Oft ég sótti er ýfðust mein
Sína galla er sýndi flest
Snjall mér bætir Blesi þor
Unað blandið blæsins grip
Veitir yndi elur frið
Vertu hresstur hýr á brá
Vínið hreina hressir mann
Yfir landi unun drottnar
Ýmsir fyndni í flétting ljóðs
Þarna er ljós við brekkubrún
Þó ég vinni viku og ár
Þökum ríður hörku hríð
Ævi mín er eintómt hlaup