Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Helgi Tryggvason frá Kothvammi 1903–1988

EITT LJÓÐ — SJÖ LAUSAVÍSUR
Fæddur í Kothvammi V-Hún. Sonur Tryggva Bjarnasonar alþingismanns í Kothvammi og k.h. Elísabetar Eggertsdóttur frá Helguhvammi. Guðfræðingur frá HÍ 1950. Stundaði kennslu lengst af og kenndi m.a. hraðritun í eigin skóla. Sóknarprestur á Miklabæ í Skagafirði 1963-1964. Helgi var áhugamaður um íþróttamál og um tíma í Sundráði Reykjavíkur. Ritaði fjölmargar greinar í blöð og tímarit. Heimild: Kennaratal I, bls. 282.

Helgi Tryggvason frá Kothvammi höfundur

Ljóð
Tröllakirkja ≈ 1925
Lausavísur
Ennþá sit ég einn hjá þér
Fræðin kynnið þjónið þjóð
Hafsins brún og himintjöld
Heklu veldi hef ég séð
Hraunin sléttast farar fjöll
Margir slyngir hittast hér
Meðan hjartað hreyfir blóð