| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8843)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (43)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1210)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Meðan hjartað hreyfir blóð

Bls.132

Skýringar

        Kveðið á bílferðalögum

1. Undum lands og eyja kynning,
eitt var beggja sjónarmið.
Æ skal lifa endurminning:
Átti ég sess við þína hlið.

2. Aðeins stundu enn við dokum,
enn eru sporin sömu slóðar.
Vel skal kvatt að leiðarlokum,
lesa þér margar óskir góðar.

3. Meðan hjartað hreyfir blóð
hlýtt í æðum mínum,
man ég fjalla ferðaslóð
fegraða sporum þínum.

     Það er góður siður manna að kveðju sessunaut sinn með vísu, þ. e. a. s. ef sessunauturinn er stúlka. Hér eru sýnishorn útskýrir höfundurinn í Húnvetningaljóðum.
    Vísurnar eru þrjár í þessari röð í Húnvetningaljóðum en tvær fyrri vísurnar eru líka á Vísnavef Skagfirðinga.
 
Meðan hjartað hreyfir blóð
hlýtt í æðum mínum,
man ég fjalla ferðaslóð
fegraða sporum þínum.