Sigurður Sigurðsson, prestur Bægisá,, Auðkúlu o.v. | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Sigurður Sigurðsson, prestur Bægisá,, Auðkúlu o.v. 1774–1862

TÓLF LAUSAVÍSUR
Foreldarar Sigurðar voru Sigurður Sigurðsson að Skipalóni og k.h. Elín Tómasdóttir. Stúdent úr Hólaskóla 1797. Varð aðstoðarprestur á Völlum 1804-1811. Fékk Bægisá 1820, Reynivelli 1830, og síðar Auðkúlu árið 1843. Lést í Litladal Hún. Hann var vel að sér og skáldmæltur. Heimild: Íslenskar æviskrár IV, bls. 260

Sigurður Sigurðsson, prestur Bægisá,, Auðkúlu o.v. höfundur

Lausavísur
Allt að þessu afgamall þótt orkan sjatni
Ber ég saman bleytunabba á Bæsármýrum
Gamall vagar seim á sér
Gott er að kyssa Gunnhildi
Heyin mæna hátt við ský
Marteinn býr við mör og spað
Nær áttræðu í kirkju kreikar
Prestskonan hún faldar frítt með fagurt enni
Séra Jón þó segi eitthvað
Um annað hugsa eg oftast nær
Þér ég segi: Það er voði
Þú liggur hérna, laufagrér