Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Sigurður Sigurðsson, prestur Bægisá,, Auðkúlu o.v. 1774–1862

NÍU LAUSAVÍSUR
Foreldarar Sigurðar voru Sigurður Sigurðsson að Skipalóni og k.h. Elín Tómasdóttir. Stúdent úr Hólaskóla 1797. Varð aðstoðarprestur á Völlum 1804-1811. Fékk Bægisá 1820, Reynivelli 1830, og síðar Auðkúlu árið 1843. Lést í Litladal Hún. Hann var vel að sér og skáldmæltur. Heimild: Íslenskar æviskrár IV, bls. 260

Sigurður Sigurðsson, prestur Bægisá,, Auðkúlu o.v. höfundur

Lausavísur
Allt að þessu afgamall þótt orkan sjatni
Ber ég saman bleytunabba á Bæsármýrum
Gott er að kyssa Gunnhildi
Heyin mæna hátt við ský
Marteinn býr við mör og spað
Nær áttræðu í kirkju kreikar
Prestskonan hún faldar frítt með fagurt enni
Séra Jón þó segi eitthvað
Um annað hugsa eg oftast nær