| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8849)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Allt að þessu afgamall þótt orkan sjatni

Bls.198


Um heimild

SS V Fortíð og fyrirburðir

Skýringar

Vísan birtist í æviágripi  sem sr. Sigurður skrifaði sjálfur og þar segir: . . . aðrir mega segja hvað þeir vilja þegar hann(sr. Sig.) er kominn undir græna torfu og bæta því í sögu hans, sem satt er, ef nokkuð er frásagnarvert. Hann hirti fremur um nytsemi en viðhöfn, hafði aldrei gull á hendi, né silfur í klæðum eður úr í lummu, en átti oftast þess virði í silfri, ef á kynni að liggja til meiri gagnsemi.
Allt að þessu afgamall, þótt orkan sjatni,
söng ég messu sjötugur  karl
á Svínavatni.

Nær áttræður í kirkju kreikar
kraftahrjúfur,
myndar ræðu, mærðarveika,
misjafnt ljúfur.