Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Marteinn býr við mör og spað

Flokkur:Kersknisvísur


Tildrög

Marteinn Guðmundsson hreppsstjóri í Saurbæ í Hörgárdal flutti sig vestur að Beinakeldu í Húnaþingi. Nokkru síðar spurðist norður lát hans sem síðar reyndist þó ósatt. Þá kvað prestur vísuna.
Marteinn býr við mör og spað
í mötugu beinadíki.
Ekki fór hann, ef kemst það
upp í himnaríki.