Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Steingrímur Thorsteinsson 1831–1913

TÓLF LJÓÐ — SEX LAUSAVÍSUR
Steingrímur Thorsteinsson (1831–1913) Steingrímur fæddist á Arnarstapa á Snæfellsi. Foreldrar hans voru Bjarni Thorsteinsson amtmaður og kona hans, Steinunn Hannesdóttir. Hann varð stúdent úr Lærða skólanum í Reykjavík 1851 og sigldi síðan til Kaupmannahafnar og settist í Hafnarháskóla. Þar hóf hann nám í lögum en hætti því og lagði stund á fornmálin, grísku og latínu, og sögu og norræn fræði. Hann kom til Íslands 1872 og gerðist þá kennari við Lærða skólann í Reykjavík og varð að lokum rektor hans og því embætti hélt hann til dauðadags.   MEIRA ↲

Steingrímur Thorsteinsson höfundur

Ljóð
Hvar eru fuglar – ≈ 1875
Lausavísur
Frá æsku var þinn andi hélugrár
Haugaðu lofi og lasti þykkt
Heims ertu skilinn mörg við mein
Orður og titlar úrelt þing
Trúðu á tvennt í heimi

Steingrímur Thorsteinsson og Matthías Jochumsson höfundar

Lausavísa
Þegar okkur sækir sút og sálarleki