Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Guðríður Jónsdóttir frá Svarfhóli 1843–1919

EITT LJÓÐ
Guðríður Jónasdóttir frá Svarfhóli (30. apríl 1843 – 16. júlí 1919)
var (skv. islendingabok.is) í Klettakoti, Narfeyrarsókn, Snæf. 1845; húsfreyja í Bergsholti, Staðastaðarsókn, Snæf. 1870; húsfreyja á Svarfhóli, Miklaholtssókn, Hnapp. 1890 og vinnukona á Ósi, Narfeyrarsókn, Snæf. 1901. Guðríður var gift Sigurði Sigurðssyni og átti með honum fimm börn sem dóu öll í æsku nema Jóhann Gunnar skáld, hið yngsta og eina sem komst á legg, sbr. formála Benedikts Bjarnarsonar (1879–1941) að Kvæðum og sögum Jóhanns Gunnars. Guðríður skrifaði   MEIRA ↲

Guðríður Jónsdóttir frá Svarfhóli höfundur

Ljóð
Nokkrar vísur til gamans um Kristínu Sigurást, lítið barn ≈ 1900