Edgar Allan Poe | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Edgar Allan Poe 1809–1849

EITT LJÓÐ
Edgar Allan Poe var bandarískt ljóðskáld og sagnahöfundur. Hann er hvað  þekktastur fyrir hryllingssögur sínar og glæpasögur og talinn  hafa haft mikil áhrif á vísindaskáld eins og til dæmis Jules Verne.
   Edgar Poe fæddist í Boston og var hann annað barn foreldra sinna sem bæði voru leikarar. Faðir hans yfirgaf fjölskylduna árið 1810 og móðir hans dó árið eftir. Hann ólst síðan upp hjá hjá   MEIRA ↲

Edgar Allan Poe höfundur en þýðandi er Einar Benediktsson

Ljóð
Hrafninn ≈ 1925