Harmsbótarlag eða Stúfr | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Harmsbótarlag eða Stúfr

Dæmi

Flestu drepur, falds rist,
fljóðið maktar ættgóð,
list mörg og leynd ást,
lund fríð, hugr blíðr,
brún fögur, björt kinn,
brár hvítar, gult hár,
enni og mjúkr munnr,
mínu yndi fegrð þín.
Harmsbót (4)

Ljóð undir hættinum

≈ 1400–1425  Loftur ríki Guttormsson (ætlaður höfundur)