Gagaraljóð – Síðframhent | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Gagaraljóð – Síðframhent

Dæmi

Þó menn blaðri þetta og hitt,
þegnum gleymist óðurinn,
gjarnan ríkum gefur sitt,
gegnumstreymissjóðurinn.
Kristján Runólfsson: lausavísa

Lausavísur undir hættinum