Kristján Runólfsson* | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Kristján Runólfsson* 1956–2018

SEX LJÓÐ — FIMMTÁN LAUSAVÍSUR
Fæddur 5.7.1956 á Sauðárkróki. Foreldrar Runólfur Marteins Jónsson bóndi Brúarlandi og k.h. Halla Kolbrún Línberg Kristjánsdóttir. Hann hefur látið sig varða söfnun gamalla muna og varðveislu þjóðmenningar og rak um skeið minjasafn, fyrst á Sauðárkróki en síðar í Hveragerði til ársins 2008. Ljóð og vísur eftir Kristján hafa birst í blöðum og tímaritum og í safnritum með skagfirskum ljóðum.

Kristján Runólfsson* höfundur

Ljóð
Á lífsins hálu braut ≈ 2000
Rjúpan ≈ 2025
Söngurinn hjá Sveiflu-Geira ≈ 2000
Þegar dagur lengist ≈ 2025
Þú ert enn við sama sið ≈ 2025
Þvert um hug ≈ 2025
Lausavísur
Ef ég þarf að yrkja bögu
Eflaust gæti atlot reynt
Endalaust er æviþráður spunninn
Endalaust teyga úr orðanna lindum
Heimur grimmur gefur ráðin
Heimur grimmur gefur ráðin
Í mínum huga er allt á tjái og tundri
Mig langar upp til fjalla þar sem friðsæld ríkir góð
Orðin hafa mikinn mátt
Óðinn bindur vísna ver
SkáldaGrána gríp til kosta
Vísindanna vísu menn
Þó að allt mitt orðasáld
Þó lífið sé stutt hefur mannskepnan mikið að gera
Þó menn blaðri þetta og hitt