Átta línur (tvíliður) oaoaoaaa | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Átta línur (tvíliður) oaoaoaaa

Dæmi

Spurðu mig ei hvort ég ætl' ekki senn
að yrkja minn fagnaðarbrag
um mannanna göfgi og mannanna reisn
og mannanna bræðralag.
Spurðu mig ei hver þann gálga fær gjört
sem gnæfa mun hæst í dag.
Ég get ekkert um það sagt þér, sonur minn,
því svarið veit aðeins vindurinn.
Jónas Árnason: Spurðu mig ei (1)

Ljóð undir hættinum