Tólf línur (tvíliður) A#b#CCD#e#Of#Oh#II | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Tólf línur (tvíliður) A#b#CCD#e#Of#Oh#II

Dæmi

Sóstöðuþula Ólafar frá Hlöðum er undir þessum hætti. Þó að kvæðið beri þuluheiti er hann alveg reglulegur og samanstendur af rímblokkum sem eru endirteknar misoft, frá tveimur skiputum og upp í fimm.
Upphaf hennar er svo:
Veltu burtu vetrarþunga
vorið, vorið mitt!
Leiddu mig nú eins og unga
inn í draumland þitt!
Minninganna töfratunga
talar málið sitt,
þegar mjúku, kyrru kveldin
kynda á hafi sólareldinn.
Starfandi hinn mikli máttur
um mannheim gengur hljótt,
alnáttúru æða-sláttur
iðar kyrrt og rótt,

Ljóð undir hættinum