Tíu línur (tvíliður) AAAAAbbACC | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Tíu línur (tvíliður) AAAAAbbACC

Dæmi

Ó, Guð allsvaldandi,
öllum heim stjórnandi
í æðsta einvalds standi,
alls kyns gott veitandi,
öllu eyðir grandi,
allt með sínum krafti hann ber.
Herrann Jesús hjálpi mér,
ljái mér lið þinn andi
lítið kvæði að smíða.
Sendi oss drottinn sigurinn fríða.
Jón Steingrímsson: Angurvaka (1)

Ljóð undir hættinum

≈ 1775–1800  Jón Steingrímsson