Sex línur (tvíliður) aBaaBB | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Sex línur (tvíliður) aBaaBB

Lýsing: Hátturinn er dreginn upp út frá megindráttum í kvæði Agnesar Guðfinnsdóttur en hún flakkar annars mjög frjálslega milli tvíliða og þríliða.

Dæmi

ól skein á hauður þá sumarnótt,
það sást ekki vottur af skýjum.
Skógurinn angaði ofur rótt,
angan af blöðum nýjum.
Þau glöddust við ljós og liti,
þá logaði æskunnar viti.
Agnes Guðfinnsdóttir: Umrenningar (3)

Ljóð undir hættinum