Samhljóðavísur | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Samhljóðavísur

Lýsing: Samhljóðavísum svipar til rímnaháttarins Gagaraljóð – gagaravilla– stímuð, nema hvað allt rímið er hálfrím. Fyrsti og síðasti bragðiður hverrar línu ríma saman, langsetis sem þversetis. Auk þess er þessi gerð háttarins án forliða.

Dæmi

Hest vil ég kaupa og helst sem fyrst
hastur fellur mér allra verst.
Mestu varðar um lappalist
ljóst má vera að hún skal traust.
Ragnar Böðvarsson, Samhljóðavísur, 1. vísa

Ljóð undir hættinum