Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Stikluvik – hringhent - framrímað - táskeytt - misvíxlað - vikframhent

Kennistrengur: 4l:[o]-x[x]:4,3,4,4:AOAA
Innrím: 1B,1D,3B,3D,4B,4D;2A,2B
Bragmynd:
Lýsing: Hér ríma saman þversetis fyrstu kveður vísu og ríma þær einnig langsetis við þriðju kveður vísu nem í viklínu. Þá ríma og saman aðrar kveður vísu nema í viklínu og ríma þær einnig langsetis við fjórðu kveður vísu (endarímskveðurnar). Í viklínu ríma saman tvær fyrstu kveðurnar.

Dæmi

Kvæða skrá so mæðast má,
mun og ei una lengur
fræðin tjá við flæði blá,
fæða þá mig læðist á.
Árni Böðvarsson: Brávallarímur, sjötta ríma 51. vísa.

Ljóð undir hættinum