Guðmundur Guðmundsson skólaskáld | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Guðmundur Guðmundsson skólaskáld 1874–1919

31 LJÓÐ
Fæddur í Hrólfsstaðahelli á Landi, Rang. Foreldrar Guðmundur Guðmundsson og kona hans, Guðrún Jónsdóttir. Stundaði einkum blaðamennsku, ritstörf og þýðingar. Varð þegar á skólaárum kunnur fyrir ljóðagerð sína og þess vegna af ýmsum nefndur skólaskáld. Út hafa komið eftir hann nokkrar ljóðbækur, leikrit og smásögur. (Sjá: Íslenzkt skáldatal, bls. 58.)

Guðmundur Guðmundsson skólaskáld höfundur

Ljóð
Auður og örbirgð ≈ 0
Álfafell ≈ 1900
Gullmura ≈ 0
Heillakvæði GG 30 janúar 1918 ≈ 1925
Í fjalladal ≈ 1900
Kirkjuhvoll ≈ 1900
Kisa ≈ 1900
Komum, tínum berin blá ≈ 1900
Kvöld í sveit ≈ 1900
Marin Français ≈ 0
Norðan frá hafi ≈ 0
Reykjavík ≈ 1900
Ríðum heim til Hóla ≈ 1900
Til Hrefnu ≈ 1900
Vormenn ≈ 1900
Vorvísur ≈ 1900
Þrek og tár ≈ 1900

Guðmundur Guðmundsson skólaskáld og Valdimar Ásmundsson höfundar

Ljóð
Alþingisrímur – fyrsta ríma (Þinghúsríma) ≈ 1900
Alþingisrímur – önnur ríma (Valtýs ríma og Benedikts) ≈ 1900
Alþingisrímur – þriðja ríma (Draumríma) ≈ 1900
Alþingisrímur – fjórða ríma (Eldhúsdagsríma) ≈ 1900
Alþingisrímur – fimmta ríma (Fjárlagaríma) ≈ 1900
Alþingisrímur – sjötta ríma (Bankaríma) ≈ 1900
Alþingisrímur – sjöunda ríma (Bakkusarríma) ≈ 1900
Alþingisrímur – áttuna ríma (Arnarhólsríma) ≈ 1900
Alþingisrímur – níunda ríma (Batteríisríma) ≈ 1900
Alþingisrímur – tíunda ríma (Konungs ríma og ráðherra) ≈ 1900
Alþingisrímur – ellefta ríma (Krossferðarríma) ≈ 1900
Alþingisrímur – tólfta ríma (Kosningaríma) ≈ 1900
Alþingisrímur – þrettánda ríma (Önnur kosningaríma) ≈ 1900
Alþingisrímur – fjórtánda ríma (Hafnarríma) ≈ 1900