Runhent (runhenda hin minnsta – óhneppt) | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Runhent (runhenda hin minnsta – óhneppt)

Dæmi

Knúði hvast harða,
hljópu marir barða,
hregg, á hefils völlum,
á humra fjöllum;
blá þó hrönn hlýrum,
hraut af brimdýrum,
kili skaut œst alda,
uðr hin sviðkalda.
Þorkell Gíslason, Búadráða, 2. vísa

Ljóð undir hættinum