Fimm línur (tvíliður) fer- og fimmkvætt ABABO | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Fimm línur (tvíliður) fer- og fimmkvætt ABABO

Kennistrengur: 5l:-x(x):4,4,4,4,5:ABABO
Bragmynd:

Dæmi

Minn er óður orðinn margur,
eftir því hef eg stundað lengi,
að því heldur holdsins kargur,
heimskur vilji á burtu gengi.
Lofi þig allir, lifandi Drottinn hreini.
Sigfús Guðmundsson: Ein alvarleg viðurkenning ..., 1. erindi

Ljóð undir hættinum