Sigfús Guðmundsson | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Sigfús Guðmundsson d. 1597

SJÖ LJÓÐ
Sigfús var fæddur á Svalbarðsströnd, talinn bróðir séra Ólafs Guðmundssonar sálmaskálds í Sauðanesi. Kona Sigfúsar hét Guðrún Einarsdóttir og meðal barna þeirra var séra Magnús prestur og skáld á Höskuldsstöðum. Sigfús hefur verið nokkru eldri en Ólafur bróðir hans þar sem hann er orðinn prestur á Stað (Þóroddsstöðum) í Kinn árið 1554 og virðist þá kominn með fjölskyldu. Því kalli hélt hann svo til dauðadags. Sigfús virðist hafa verið heldur fátækur alla tíð. Eftir hann eru prentuð sex kvæði í Vísnabók Guðbrands 1612 og sést á   MEIRA ↲

Sigfús Guðmundsson höfundur

Ljóð
Ein alvarleg viðurkenning mannsins í hvörju andlegu stríði gengur stopult ≈ 1600
Ein heiðarleg brúðarvísa hústrú veraldarinnar ≈ 1600
Eitt dæmi um það hversu lukkan misfellur mannkindunum ≈ 1600
Eitt kvæðiskorn um veraldarinnar hofmennsku og aðrar hennar athafnir ≈ 1600
Gratia-vísur síra Fúsa ≈ 1575
Klögun yfir þeim gamla Adam sem í holdinu býr. Kallast Hugraun ≈ 1600
Vélræði holds og heims ≈ 1600