Fimm línur (tvíliður) fer- og þríkvætt aaaBB | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Fimm línur (tvíliður) fer- og þríkvætt aaaBB

Kennistrengur: 5l:(o)-x(x):4,4,4,3,3:aaaBB
Bragmynd:
Lýsing: Frjálst er hvort fimmta lína beri stuðla eða ekki.

Dæmi

Þegar í móðurlífi lá
lífs anda þín mildin há
veitti mér sem vel má tjá,
verður slíkt að greina,
um stund eina og eina.
Um ást guðs og hans velgjörninga (höf. ók.), 3. vers

Ljóð undir hættinum