Níu línur (tvíliður+) fer- og þríkvætt aBaBcDcDD | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Níu línur (tvíliður+) fer- og þríkvætt aBaBcDcDD

Kennistrengur: 9l:(o)-x(x):4,3,4,3,4,3,4,3,3:aBaBcDcDD
Bragmynd:

Dæmi

Vér lofum Guð og þökkum þér
þitt heiðna fólk yfir alla
því gjörvöll löndin gleðjast hér
sem Guðs nafn upp á kalla
að þú dæmir rétt þjóð og lönd
þitt fólk og í þann máta
vakti þín orð vort líf og önd,
vér af því gjörum oss káta
sem á slíkt sig forláta.
Marteinn Einarsson: Einn sálmur að syngja eftir predikun, 2. erindi

Ljóð undir hættinum