Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Braghent – frárímað

Kennistrengur: 3l:[o]-x[x]:6,4,4:OAA
Bragmynd:
Lýsing: Braghent – frárímað er eins og braghenda óbreytt nema hvað endarím, aðalhendingarím, er aðeins á milli annarrar og þriðju línu og rímar sú fyrsta ekki við þær.
Undir þessum hætti er kveðin sjöunda ríma af Amíkus og Amilíus en þær rímur eru líklega frá síðari hluta 16. aldar. Hallur Magnússon (d. 1601) orti sjöttu rímu af Vilmundi viðutan undir hættinum og nefnir hann þar fráhent. Braghvíld ýmist í 4. kveðu eða á eftir henni í fyrstu línu

Dæmi

Sama er mér hvað sagt er hér á Suðurnesjum;
svört þótt gleymskan söng minn hirði
senn er vor í Breiðafirði.
Steinn Steinarr (Aðalsteinn Kristmundsson)

Ljóð undir hættinum


Ljóð eftir þessari heimild

Lausavísur undir hættinum