Gestur Auðunsson | Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Gestur Auðunsson 1915–1999

TVÆR LAUSAVÍSUR
Gestur Auðunsson, vélstjóri og verkamaður, fæddist í Þykkvabæjarklaustri í Álftaveri 23. júní 1915. Hann lést 18. desember 1999. Foreldrar hans voru Auðunn Pétur Oddsson, bóndi á Snæbýli í Skaftártungu, síðar formaður í Vestmannaeyjum og kona hans Steinunn Sigríður Gestsdóttir. Gestur Auðunsson sleit barnsskónum í Álftaveri en fluttist ungur til Vestmannaeyja. Fluttist svo til Keflavíkur árið 1943 og bjó þar síðan. Gaf út tvö niðjatöl um skaftfellskar ættir.

Gestur Auðunsson höfundur

Lausavísur
Oft er vegurinn vænn heim að bænum
Steini í Jómsborg hann stendur á skaki