Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Steini í Jómsborg hann stendur á skaki

Höfundur:Gestur Auðunsson
Flokkur:Samstæður

Skýringar

Samstæða við; Oft er vegurinn vænn heim að bænum.
Steini í Jómsborg, hann stendur á skaki
stýrir burt þegar hvergi fæst bein.
Þá fer Gvendur í Brekkhúsi af baki
gamla Brún sínum inn við Hástein.