Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Steini í Jómsborg hann stendur á skaki

Höfundur:Gestur Auðunsson
Flokkur:Samstæður

Skýringar

Samstæða við; Oft er vegurinn vænn heim að bænum.
Steini í Jómsborg, hann stendur á skaki
stýrir burt þegar hvergi fæst bein.
Þá fer Gvendur í Brekkhúsi af baki
gamla Brún sínum inn við Hástein.