Bjarni Ólafsson, Króki, Flóa | Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Bjarni Ólafsson, Króki, Flóa 1906–1995

ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Bjarni var fæddur á Vindási í Kjós, sonur Ólafs Einarssonar og Helgu Bjarnadóttur bænda þar. Kona Bjarna var Guðríður Þórðardóttir frá Eilífsdal í Kjós. Þau bjuggu að Króki í Hraungerðishreppi árin 1943-1993. Bjarni tók þátt í félagsmálum, bæði í Kjósinni og Flóanum. Keppti í langhlaupum á yngri árum með góðum árangri.

Bjarni Ólafsson, Króki, Flóa höfundur

Lausavísur
Hér um sveitir heyra má
Okkur skortir ekki neitt

Bjarni Ólafsson, Króki, Flóa og Guðlaug Sveinbjörnsdóttir, Uppsölum, Flóa höfundar

Lausavísa
Ærið fátt um auðnuspor