Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Ærið fátt um auðnuspor


Tildrög

Á samkomu í Þingborg í Flóa var botnakeppni. Fyrriparturinn er eftir Guðlaugu í Uppsölum en botninn er eftir Bjarna Ólafsson í Króki
Ærið fátt um auðnuspor,
oftast smátt um gróða.
Náum sáttum samt í vor,
saman háttum góða.