Markús Jónsson, Borgareyrum V-Eyjafjöllum | Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Markús Jónsson, Borgareyrum V-Eyjafjöllum 1905–1988

ÁTTA LAUSAVÍSUR
Markús var fæddur 6. mars 1905 á Hlíðarenda í Fljótshlíð en ólst upp hjá foreldrum sínum í Borgareyrum undir Vestur-Eyjafjöllum og var lengi bóndi þar. Hann stundaði jafnframt söðlasmíði, aflaði sér réttinda í iðninni og var þekktur fyrir vandaða vinnu. Markús lést 28. júlí 1988.

Markús Jónsson, Borgareyrum V-Eyjafjöllum höfundur

Lausavísur
Bleikt nú hnípir blóm í hlíð
Er rökkur dvín en röðull skín
Gleði mín sem æskan ól
Hugur minn að heiman fer
Prófkjör allir piltar reyni
Rýkur mjöll um rima og mó
Venus þegnar vita hvar
Þeir sem hIjóta gæfu að gjöf