Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Er rökkur dvín en röðull skín


Tildrög

Til lítils fugls við gluggann.
Er rökkur dvín en röðull skín
og rósir glitra á engi
þá verður mín og vonin þín
að vorið endist lengi.