Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Prófkjör allir piltar reyni


Tildrög

Svar í spurningaleik á kvöldvöku HSK. Prófkjör voru þá komin í tísku og spurt var hvort þau leystu allan vanda.
Prófkjör allir piltar reyni
prófi hvað þeir kunna
prófi hvaða piparsveini
piparmeyjar unna.