BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3128 ljóð
2169 lausavísur
716 höfundar
1101 bragarhættir
671 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

25. apr ’24
13. apr ’24
26. mar ’24

Vísa af handahófi

Á hausti fölnar fegurst rós,
flýr öll prýði úr högum.
Nú er fallinn Leiri ljós,
ljósum fækkar dögum.
Birna Jónsdóttir á Fagranesi

Bragarháttur af handahófi

(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
Dæmi: Annan sunnudag eftir þrettánda
Evangelíum Jóh. ij (1–11)
Með tón: Heimili vort og húsin með
1. Það svo til bar að brúðkaup var
í borg sem Kana heitir.
Jesús móðir og mey þar var,
minnstu hvað Jesús veitir.
Boðinn var Jesús með sveinum sín,
sagði móðir: Þá brestur vín.
Hann lætur nær sem neiti.

Einar Sigurðsson í Eydölum