BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3128 ljóð
2169 lausavísur
716 höfundar
1101 bragarhættir
671 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

25. apr ’24
13. apr ’24
26. mar ’24

Vísa af handahófi

Níu á ég börn og nítján kýr
nær fimm hundruð sauði,
sex og tuttugu söðladýr
svo er háttað auði.

En sneri henni haustið eftir á þessa leið:

Níu á ég börn og níu kýr
nær fimmtíu sauði,
sex eru eftir söðladýr
svo er komið auði.


Eiríkur Magnússon prestur á Auðkúlu

Bragarháttur af handahófi

(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
Dæmi: Um Kristí játning fyrir Pílató
Gyðingar höfðu af hatri fyrst
harðlega klagað Jesúm Krist,
sem áður sagt er frá.
Landsdómarinn gjörði að gá
glöggt hvað þýðir framburður sá.

Hallgrímur Pétursson