BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3128 ljóð
2169 lausavísur
716 höfundar
1101 bragarhættir
671 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

25. apr ’24
13. apr ’24
26. mar ’24

Vísa af handahófi

Hljóti sú er hlemminn á
heillir alls kyns gæða.
Brauðið hennar barna smá
blessi drottinn hæða.
Brandþrúður Benónýsdóttir

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Liljan
Liljan mín með laufin smá,
litarfögur, en eigi há,
vært þér vindar rugga,
en þér mun vera í þeli kalt,
því þarna stóðstu sumarið allt
sólarlaus í skugga.

Sigurður Breiðfjörð