BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3128 ljóð
2169 lausavísur
716 höfundar
1101 bragarhættir
671 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

25. apr ’24
13. apr ’24
26. mar ’24

Vísa af handahófi

Í æskunni reri ég hraustur um haf
og hoppaði létt eftir nótum.
Nú blóðlausum höndum ég hendi minn staf
og hökti á stirðnuðum fótum.
Friðrik Sigfússon

Bragarháttur af handahófi

(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
Dæmi: A 240 - Sú huggunarsamliga iðranarpredikun Svo elskaði Guð heiminn, Jóh. III
Súhuggunarsamliga iðranarpredikun
Svo elskaði Guð heiminn, Jóh. III.

Með það lag sem: Óvinnanlig borg.
 
1. Veröldinnivildi Guð
vináttuslíka veita.
Ekkisparaði eilíf náð
eingetinnson sinn sæta.
Útgaf heldur hann
hjálparannGuð og mann,
trúahvör Kristi kann,
kvitturvið eilíft bann,
himnavisthlýtur mæta.